Bíldshöfði 9, Reykjavík

Um eignina

Höfðinn er ný og glæsileg miðstöð verslunar og þjónustu að Bíldshöfða 9. Hér eru nú til húsa heilsugæsla, heilsuræktarstöð, apótek, stoðkerfisráðgjafar, röntgenstofa og golfverslun.

Yfir 2.000 viðskiptavinir sækja húsið á hverjum degi. Bíldshöfðinn liggur sérstaklega vel að helstu samgönguæðum.

Samkvæmt vinningstillögu að rammaskipulagi rís íbúðabyggð fyrir 10–15.000 manns á Ártúnshöfða á næstu árum og liggur Bíldshöfði við fyrirhugað byggingarsvæði.

Frekari upplýsingar á fyrirspurn@heild.is.

Helstu upplýsingar

  • Stórt og vel staðsett húsnæði á Höfðunum
  • Mörg bílastæði
  • Áætlað er að 2.000 viðskiptavinir heimsæki húsið á dag